Ársskýrsla
Landsvirkjunar 2015

Section
Segment

Góð afkoma í
krefjandi árferði

Afkoma ársins var góð, þrátt fyrir krefjandi markaðsumhverfi, með lækkandi álverði og óvissu á mörkuðum. 2015 var söluhæsta ár Landsvirkjunar frá upphafi, en frá árinu 2010 hefur hagnaður fyrirtækisins fyrir óinnleysta fjármagnsliði hækkað um 45%. Hreinar skuldir eru nú í fyrsta skipti í 10 ár lægri en tveir milljarðar Bandaríkjadollara og hafa lækkað um 107 milljarða króna frá árinu 2009.

Nánar um ársreikninginn

Segment
Segment

Rekstrartekjur

USD 421m -3,8%

Ebitda

USD 322m -3,2%

Handbært fré frá rekstri

USD 249m -6,5%

Selt magn

TWst 13,9 6,3%

Frjálst sjóðstreymi

USD 235m 9,1%

Hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði

USD 131m -11,1%

Nettó skuldir

USD 1.985m -9,4%

Eiginfjárhlutfall

- 44,7% 4,8%
Section
Segment

Auðlind fylgir ábyrgð - ávarp forstjóra

Með aukinni fjármunamyndun og lægri skuldsetningu munu tækifæri til arðgreiðslna aukast verulega.”

Hörður Arnarson, forstjóri