Góð afkoma í
krefjandi árferði
Afkoma ársins var góð, þrátt fyrir krefjandi markaðsumhverfi, með lækkandi álverði og óvissu á mörkuðum. 2015 var söluhæsta ár Landsvirkjunar frá upphafi, en frá árinu 2010 hefur hagnaður fyrirtækisins fyrir óinnleysta fjármagnsliði hækkað um 45%. Hreinar skuldir eru nú í fyrsta skipti í 10 ár lægri en tveir milljarðar Bandaríkjadollara og hafa lækkað um 107 milljarða króna frá árinu 2009.
Rekstrartekjur
Ebitda
Handbært fré frá rekstri
Selt magn
Frjálst sjóðstreymi
Hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði
Nettó skuldir
Eiginfjárhlutfall
Auðlind fylgir ábyrgð - ávarp forstjóra
„Með aukinni fjármunamyndun og lægri skuldsetningu munu tækifæri til arðgreiðslna aukast verulega.”
Hörður Arnarson, forstjóri